Fjölskyldufjör
Fjölskyldufjör Fjallafjörs er vettvangur fyrir fjölskyldur af öllum gerðum, stærðum og samsetningum til að fara út að leika saman í náttúrunni. Þátttökugjald fyrir almenna dagskrá er einungis 9.900 krónur fyrir hverja 12 mánuði og gildir fyrir alla fjölskylduna óháð barnafjölda - og amma og afi eru velkomin líka. Athugið að dagsferðir og helgarferðir eru ekki innifaldar í þátttökugjaldi almennrar dagskrár.
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um Fjölskyldufjör.
12.900krPrice