top of page
559089_57fd569dd5674b67a5b43d333804940d~mv2.png

Jólagjafabréf Fjallafjörs

Fjallafjör býður árlega upp á hátt í 200 ferðir sem hægt er að greiða fyrir þátttöku í með jólagjafabréfi.Jólagjafabréfið gildir fyrir tvær ferðir, eina dagsferð og eina kvöldferð. Gjafabréfið er einnig hægt að nota til þess að greiða inn á þátttöku í gönguhópi Fjallafjörs sem og ársáskrift að Fjölskyldufjöri.​Smáa letrið: gildir ekki í sérferðir og ferðir Tindafjörs.

Verð: 12.900

Hvaða ferðir eru í boði?

Jólagjafabréf Fjallafjörs gildir í eina dagsferð og eina kvöldferð af dagskrá Fjallafjörs. Hægt er að velja á milli allra dags- og kvöldferða að sérferðum og ferðum Tindafjörs undanskildum. Þú getur skoðað lista yfir ferðir hér fyrir neðan og á dagatali Fjallafjörs.

Hvernig nota ég gjafabréfið?

Til þess að bóka velur þú þér ferðir og bókar með tölvupósti á fjallafjor@fjallafjor.is þar sem þú tilgreinir ferðir, dagsetningar og kóða gjafabréfsins.

Leyfi frá Ferðamálastofu

Hóparnir okkar

Tenglar

Hafa samband

Ferðamálastofa hefur úthlutað Hugsjón ehf. leyfisnúmer 2021-27 sem ferðasali dagsferða og ferðaskrifstofuleyfi númer 2021-036.

Leyfi Ferðamálastofu
Leyfi Ferðamálastofu
covid approved
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png

Fjallafjör

455705-removebg-preview.png

497-0090

1442912-removebg-preview.png

Hópar

mail-simple-icon-white-mail-icon-black-circle-vector-illustration-stock-image_797523-1729-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png

Ferðir og námskeið

circle_location-512-removebg-preview.png

Ásvellir 1, Grindavík

1442912-removebg-preview.png

Fjörskyldan

1442912-removebg-preview.png

Gagnlegar upplýsingar

 © 2021 FJALLAFJÖR​, Sími: 497 0090 Hugsjón ehf. kt. 430621-2620 Laxabakki 9, 800 Selfoss. Endurritun óheimil nema með leyfi.

bottom of page