top of page
559089_d8cca96624ce4b418915a1b95333da1e~mv2.jpg

Gráðun ferða

Ferðir Fjallafjörs eru gráðaðar á kvarðanum 1-4.  Vegalengd og heildarhækkun spilar meginhlutverk í gráðun ferða en undirlag, árstíð og það hve tæknilega erfið leiðin er hefur einnig áhrif.  Rétt er að horfa á gráðun ferða sem viðmið þar sem aðstæður geta oft og tíðum breyst fljótt.

Gráðun 1
Auðveld ferð

Auðveld ferð.

Ferðin flokkast sem auðveld ferð og hentar öllum þeim sem geta hreyft sig með góðu móti.

Gráðun 2
Miðlungs erfið ferð

Ferðin flokkast sem miðlungs erfið ferð og hentar flestum sem geta hreyft sig með góðu móti og stunda reglubundna hreyfingu.

Gráðun 3
Erfið ferð

Ferðin flokkast sem erfið ferð og liggur fyrir að þátttakendur þurfa að ganga langa vegalengd og/eða gönguhækkun er allnokkur.

Ferðin hentar þeim sem eru í líkamlega góðu formi og kunna til verka í almennri útivist og fjallgöngum.

​Sérstaklega er tekið fram þurfi þátttakendur tæknilega þekkingu til þátttöku.

Gráðun 4
Miðlungs erfið ferð

Ferðin flokkast sem mjög erfið ferð og er ekki á færi allra.  Ferðin hentar eingöngu þeim sem eru í mjög góðu líkamlegu formi og hafa staðgóða reynslu af útivist og fjallgöngum.  Misjafnt er hvað veldur efstu gráðun, mikil hækkun, vegalengd eða tæknileg þekking.  Vinsamlega ráðfærið ykkur við fararstjóra fyrir skráningu. 

Leyfi frá Ferðamálastofu

Hóparnir okkar

Tenglar

Hafa samband

Ferðamálastofa hefur úthlutað Hugsjón ehf. leyfisnúmer 2021-27 sem ferðasali dagsferða og ferðaskrifstofuleyfi númer 2021-036.

Leyfi Ferðamálastofu
Leyfi Ferðamálastofu
covid approved
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png

Fjallafjör

455705-removebg-preview.png

497-0090

1442912-removebg-preview.png

Hópar

mail-simple-icon-white-mail-icon-black-circle-vector-illustration-stock-image_797523-1729-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png

Ferðir og námskeið

circle_location-512-removebg-preview.png

Ásvellir 1, Grindavík

1442912-removebg-preview.png

Fjörskyldan

1442912-removebg-preview.png

Gagnlegar upplýsingar

 © 2021 FJALLAFJÖR​, Sími: 497 0090 Hugsjón ehf. kt. 430621-2620 Laxabakki 9, 800 Selfoss. Endurritun óheimil nema með leyfi.

bottom of page