top of page

Afsláttar - og bakpokakvöld Fjallafjörs & GG Sport

mán., 07. nóv.

|

Kópavogur

Vertu velkomin(n) á bakpokakvöld Fjallafjörs og GG sport.

Registration is closed
See other events
Afsláttar - og bakpokakvöld Fjallafjörs & GG Sport
Afsláttar - og bakpokakvöld Fjallafjörs & GG Sport

Staður & stund

07. nóv. 2022, 18:00 – 19:30

Kópavogur, Smiðjuvegur 8, Kópavogur, Iceland

Gestir

Um viðburðinn

Fjallafjör og GG Sport bjóða upp á bakpokakvöld þann 7. nóvember kl. 18:00.  Þar verður farið ítarlega yfir bakpoka, stillingar, gerðir og pökkun fyrir styttri og lengri ferðir.  Mikilvægt er að hafa bakpokann vel stilltan svo hann liggi sem best á bakinu og hlaða hann rétt svo þyngdarpunkturinn valdi ekki óþarfa álagi á líkamann.

Einnig verður farið yfir fatnað, vetrarbúnað og opið fyrir spurningar.

Þetta eina kvöld býður GG Sport þátttakendum 30% af bakpokum, fatnaði og búnaði og 20% afsláttur skíðavörum.

Enginn afsláttur er af Aku Superalp, þurrgöllum og BCA.

Viðburðurinn er ókeypis fyrir þátttakendur í Fjallafjöri en framvísa þarf rafrænu þátttökuskírteini sem hægt er að sækja hér: www.fjallafjor.is/skirteini

Share This Event

bottom of page