

Afslættir til þátttakenda
Nokkrar verslanir sem selja vörur fyrir útivist og fjallgöngur veita þátttakendum í Fjallafjöri afslátt. Rafræn þátttökuskírteini eru þátttakendum að kostnaðarlausi og staðfesta þátttöku en misjafnt er eftir verslunum hvort beðið er um staðfestingu.
4F Store
4F Store veitir þátttakendum í Fjallafjöri 20% afslátt af öllum vörum í verslun þeirra í Smáralind. www.4fstore.is
GG Sport
GG sport veitir þátttakendum í Fjallafjöri 10-15% afslátt af flest öllum vörum í verslun þeirra á Smiðjuvegi 8 (græn gata) í Kópavogi. www.ggsport.is
Hlaupár
Hlaupár veitir þátttakendum í Fjallafjöri 15% afslátt af öllum vörum í verslun þeirra í Fákafeni 11 í Reykjavík eða á www.hlaupar.is með kóðanum "fjallafjör". www.hlaupar.is
TRI
TRI veitir þátttakendum í Fjallafjöri 10% afslátt af vörum í verslun þeirra að Suðurlandsbraut 32, Reykjavík. www.tri.is
Fjallakofinn
Fjallakofinn veitir þátttakendum í Fjallafjöri 10% afslátt af vörum í verslun þeirra í Hallarmúla 2. www.fjallakofinn.is
Sportís
Sportís veitir þátttakendum í Fjallafjöri 10-15% afslátt í verslun þeirra í Skeifunni 11 í Reykjavík. www.sportis.is
Ofsi
Reiðhjólaverslunin Ofsi býður þátttakendum í Fjallafjöri 5% afslátt af reiðhjólum. www.ofsi.is